Velkomin(n)

Ég ber ekki virðingu fyrir þvingun af neinu tagi.

Markmið mitt er að sannfæra ykkur um að breyta lífsvenjum sem eiga sér ekki við stoð að styðjast í (sameiginlega) raunveruleikanum.

Þeir sem eru með athyglisbrest mega endilega smella hér fyrir netspjall.

Þeir sem vilja ekki vita hvernig má beita tölvum og samskiptatækni í leit af lausnum m.t.t. umhverfisvanda geta lesið "frá": Læra meira um haug.

Aðal verkefnið er datalisp.is, markmiðið er að losna við þvingun alfarið úr stjórnmálum jarðarinnar (því raunveruleikinn gefur nægar skorður nú þegar).

Komið á hitting í HR annan hvern föstudag: Næsti hittingur er 9. desember 2022.

Alltaf klukkan 6 eftir hádegi í stofu V109. Það eru engar reglur svo við tölum bara um það sem þarf að tala um. Ég er að leita af fólki sem hefur áhuga á forritun en það eru engar forkröfur fyrir mætingu.

Eins og er þá vantar 3 í viðbót til að það taki því fyrir mig að gera forritunarnámskeið (ykkur að kostnaðarlausu). Ef þið komist ekki á föstudögum látið vita með því að hafa samband ég get búið til fleiri viðburði. Markmiðið mitt er að eiga ekki alla vinnuna á bakvið þetta kerfi, þ.e.a.s. að gefa öðrum færi á að leggja eitthvað til.