mengun er vandamálið

Eins og kemur fram á blogginu mínu http://rishi.is/posts/2020-08-12-the-problem.html þá er ég frekar latur að skrifa í einrúmi. "mengun er vandamálið" er yfirskriftin hérna, en hvað er mengun? ég tel að besta leiðin til að nálgast það að skilgreina þetta vandamál sé harmleikur almúgans, þ.e.a.s. að hagsmunir einstaklinga fari gegn eða samræmist ekki hagsmunum samfélagsins það er nauðsynlegt að gera það einhvers virði að segja satt. Fyrsta greinin hér er einmitt um það vandamál og allt sem ég hef skrifað hefur miðast að því að leysa það. Þessi grein verður uppfærð með random pælingum sem mér dettur í hug þegar ég hitti lesendur með spurningar.